HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Miðvikudagur 21. apríl 2004 kl. 09:57

Starfsmannafélag Suðurnesja: Stjórnin endurkjörin

Aðalfundur Starfsmannafélags Suðurnesja var haldinn á Flughóteli í gærkvöldi. Stjórn og varastjórn félagsins var öll endurkjörin á fundinum. Að loknum aðalfundi var haldinn fundur með félagsmönnum hjá SBK þar sem nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins var kynntur. Að lokinni kynningu var samningurinn borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025