Miðvikudagur 14. desember 2011 kl. 17:53
Starfslok skólastjóra rædd á bæjarstjórnarfundi í Garði
Nú stendur yfir fundur í bæjarstjórn Garðs þar sem m.a. á að taka fyrir starfslok skólastjóra Gerðaskóla. Fyrir fundinn afhentu nemendur við Gerðaskóla undirskriftir til bæjarstjórnar þar sem fjölmargir nemendur lýsa stuðningi við Pétur Brynjarsson skólastjóra.
VF-símamynd: Eyþór Sæmundsson