Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Starfsfólki í mötuneytum skólanna sagt upp
Miðvikudagur 29. júní 2005 kl. 17:36

Starfsfólki í mötuneytum skólanna sagt upp

Starfsfólki mötuneyta grunnskóla Reykjanesbæjar var afhennt uppsagnarbréf í dag en þann 27. maí var ákveðið að bjóða út reksturinn.

Lögum samkvæmt tekur uppsögnin ekki gildi fyrr en að sumarleyfi líkur en starfsfólk fær laun sín greidd í þrjá mánuði eftir sumarfrí.

Enn hefur ekki verið gengið frá því hver fær útboðið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024