Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 10. júní 2000 kl. 13:22

Starfsemi í Rockville kynnt í dag

Byrgisfólk er með opið hús í Rockville á Miðnesheiði í dag þar sem starfsemin er kynnt fyrir gestum og gangandi. Fjölmörg ávörp verða flutt, viðurkenningar veittar og leiktæki verða fyrir börn. Rockville er öllum opið í dag í tilefni af þessari uppákomu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024