Sunnudagur 2. janúar 2022 kl. 17:12
Starfsdagur í öllum skólum Grindavíkur á mánudag
Allir skólar Grindavíkurbæjar verða með starfsdag á mánudaginn kemur, 3. janúar og því ekki hefðbundið skólastarf. Þetta eru Grunnskóli Grindavíkur, Tónlistarskóli Grindavíkur, Leikskólinn Laut og Heilsuleikskólinn Krókur.