Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Stálu stefnuljósi
Föstudagur 10. desember 2004 kl. 11:45

Stálu stefnuljósi

Bifræfnir þjófar voru á ferð viðvið Starmóa í Njarðvík á aðfararnótt fimmtudags þar sem hægra stefnuljósi var stolið af Mercedes Benz bifreið. Ekki er vitað hver var þar að verki, en lögreglan í Keflavík rannsakar málið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024