Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 26. desember 2000 kl. 01:45

Stálu lyftara og fóru á rúntinn

Tveir ungir menn tóku lyftara ófrjálsri hendi á lokaðri lóð verslunarinnar BYKO í Keflavík.Óku þeir honum í gegnum lokað hlið að vöruporti og héldu á vit ævintýra. Fóru þeir m.a. bryggjurúnt en fljótlega sást til þeirra og var lögreglan látin vita. Ekki náðist þó í skottið á drengjunum í þetta skipti. Málið er í rannsókn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024