Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Stálu 7 rúmum í bílskúr
Mánudagur 21. maí 2018 kl. 10:33

Stálu 7 rúmum í bílskúr

Innbrot í bílskúr í Keflavík var nýverið tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum. Þaðan hafði verið stolið sjö rúmum, tveimur ísskápum og þrem skápum. Sá eða þeir sem þar voru að verki höfðu komist inn í bílskúrinn með því að brjóta sér leið í gegnum hurð á honum. Lögregla rannsakar málið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024