Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stal söfnunarbauk ABC
Mánudagur 30. apríl 2007 kl. 09:43

Stal söfnunarbauk ABC

Síðdegis í gær var lögreglu tilkynnt að söfnunarbauk frá ABC Barnahjálp hafi verið stolið úr Shell bensínstöðinni í Sandgerði.  Þjófurinn var á bak og burt er lögreglu bar að en hann mun hafa náðst á öryggismyndavél.

Er viðkomandi bent á að skila bauknum og innihaldi hans.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024