Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stal peningaskáp í heimahúsi
Þriðjudagur 29. október 2019 kl. 09:20

Stal peningaskáp í heimahúsi

Íbúi á Suðurnesjum tilkynnti lögreglu sl. föstudag að brotist hefði verið inn hjá sér og peningaskáp stolið. Íbúinn hafði dvalið erlendis en þegar hann kom heim sá hann verksummerki um innbrot. Búin var að spenna upp glugga og lágu verkfæri sem eru talin hafa verið notuð til þess við húsið. Þá var peningaskápur sem boltaður hafði verið í vegg í húsnæðinu horfinn.

Lögregla rannsakar málið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024