Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stafrænt sjónvarp slær í gegn
Mánudagur 1. nóvember 2004 kl. 14:05

Stafrænt sjónvarp slær í gegn

Mikið annríki hefur verið hjá skrifstofum Víkurfrétta í dag sökum digitalvæðingar Norðurljósa. Suðurnesjamenn hafa aldeilis tekið við sér og eru greinilega vel með á nótunum í nýjustu tækni.

Skrifstofur Víkurfrétta eru opnar alla virka daga frá 09:00-12:00 og frá 13:00-17:00. Þeir sem ætla sér að fá nýja myndlykilinn eru minntir á að skila þeim gamla ásamt öllum þeim búnaði er honum fylgdi.

VF-mynd/Jón Björn

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024