Víkurfréttir komu út í dag og er blaðið í dreifingu um öll Suðurnes en Víkurfréttir fara inn á öll heimili á Suðurnesjum. Hér má hins vegar nálgast stafræna útgáfu blaðsins.