Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stærsti skjálftinn mældist 4,7 stig
Föstudagur 29. maí 2009 kl. 22:40

Stærsti skjálftinn mældist 4,7 stig


Stærsti skjálftinn sem varð í kvöld á Reykjanesskaga var um 4,7 á Richter samkvæmt því sem fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Upptök hans voru um 8 km norðaustur af Grindavík. Fjöldi minni skjálfta varð í kjölfarið og eins og sjá má af meðfylgjandi korti Veðurstofunnar er mikill órói á svæðinu. Lögreglunni á Suðurnesjum hafa ekki borist tilkynningar um tjón af völdum skjálftanna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024