Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Stærsti skjálftinn í yfirstandandi hrinu
Föstudagur 1. október 2021 kl. 12:21

Stærsti skjálftinn í yfirstandandi hrinu

Jarðskjálfti að stærðinni 3,8 að stærð varð 0,7 km SSV af Keili kl. 11:28 í morgun. Skjálftinn fannst víða á suðvesturhorninu. Þetta er stærsti skjálftinn sem orðið hefur í þessari hrinu.

Í nótt kl. 02:07 varð skjálfti 3,7 að stærð um 1,2 km SSV af Keili.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Alls hafa átta skjálftar af stærð 3,0 og stærri mælst síðan hrina hófst SV af Keili þann 27. september.

Dubliner
Dubliner