Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stærsti skjálftinn 4,8 og enn nötrar allt og skelfur
Stærsti skjálftinn í morgun var með upptök nærri Keili.
Miðvikudagur 5. júlí 2023 kl. 09:14

Stærsti skjálftinn 4,8 og enn nötrar allt og skelfur

Stærsti jarðskjálftinn í hrinunni sem nú stendur yfir við Fagradalsfjall mældist 4,8 að stærð og var með upptök 1,5 km. VSV af Keili. Skjálftinn varð kl. 08:21 og fannst vel á Suðurnesjum og höfuðbrogarsvæðinu.

Alls hafa fimmtán skjálftar af stærðinni 3 og síðustu tveir stóru skjálftarnir hafa verið stærri en 4. Annar 4,3 á áttunda tímanum í morgun og svo þessi upp á 4,8 á níunda tímanum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024