Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Staðan alvarleg og viðbragðsaðilar kallaðir frá Grindavík
Stjórnstöð Almannavarna í Reykjanesbæ. Mynd: Jón Guðlaugsson
Laugardagur 11. nóvember 2023 kl. 04:00

Staðan alvarleg og viðbragðsaðilar kallaðir frá Grindavík

Almannavarnir hafa ákveðið í ljósi stöðunnar að kalla alla viðbragðsaðila frá Grindavík. Stjórnstöð verður færð frá Grindavík og til Reykjanesbæjar.

Aukning er í skjálftavirkni undir Grindavík og gervihnattamyndir staðfesta kvikugang undir Grindavíkur.

Almannavarnir halda stöðufund með vísindamönnum kl. 06 þar sem staðan verður endurmetin.


Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25