Þriðjudagur 7. febrúar 2017 kl. 21:24
Spurt um sjómannadeiluna í nýrri könnun á vf.is
Á ríkið að blanda sér í sjómannadeiluna? Svo er spurt í nýjustu viðhorfskönnun á Víkurfréttavefnum. Deildan hefur nú staðið yfir í átta vikur og ekki sér fyrir endann á henni og hún virðist vera komin í hnút.
Við hvetjum lesendur til að taka þátt í könnuninni.