Spurningalisti á vegum landlæknis
Dagana 21.-25. febrúar næstkomandi verða notendur heilsugæslunnar á Suðurnesjum beðnir um að svara spurningalista um þá þjónustu sem þeir fá hjá heilsugæslunni í Reykjanesbæ, Grindavík og í seljunum í Garði, Sandgerði og Vogum.
Spurningalistinn er liður í eftirliti landlæknis með heilbrigðisstofnunum í landinu og hefur þegar verið lagður fyrir á fjölda heilsugæslustöðva víðs vegar um landið.
www.hss.is
Spurningalistinn er liður í eftirliti landlæknis með heilbrigðisstofnunum í landinu og hefur þegar verið lagður fyrir á fjölda heilsugæslustöðva víðs vegar um landið.
www.hss.is