Gossprungan sem opnaðist fyrr í kvöld norðan við Grindavík virðist lengjast til suðurs, eins og má sjá spannar hún fleiri kílómetra.