Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sprungan lengist hratt
Þriðjudagur 19. desember 2023 kl. 00:31

Sprungan lengist hratt

Fyrsta staðsetning gosopsins og áætluð lengd sprungu miðað við allra fyrstu upplýsingar má sjá á mynd Veðurstofunnar hér að ofan og neðan.

Eldgosið hófst kl. 22.17 í kjölfar skjálftahrinu sem hófst um kl. 21.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Von er á frekari upplýsingum úr flugi með þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Áætluð lengd sprungunnar er um 3,5 og hefur lengst nokkuð hratt. Til samanburðar var lengd sprungunnar í eldgosinu við Litla-Hrút um 8-900 m.

Áætlað hraunflæði í eldgosinu eri um 100 til 200 rúmmetrar á sekúndu sem er margfalt meira en í fyrri gosum á Reykjanesskaga síðustu ár.