Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sprunga hefur opnast beggja vegna varnargarðanna
Mynd af gossprungunni tekin úr þyrlu Landhelgisgæslunnar. Ljósmynd: Veðurstofa Íslands/Halldór Björnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 14. janúar 2024 kl. 08:55

Sprunga hefur opnast beggja vegna varnargarðanna

Af fyrstu myndum að dæma úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar hefur sprunga opnast beggja vegna varnargarðanna sem byrjað vara að reisa norðan Grindavíkur.

Fyrsta mat á staðsetningu er suðsuðaustan við Hagafell en sjá má áætlaða staðsetningu á kortinu hér að neðan.

Kort sem sýnir áætlaða staðsetningu gossprungunnar. Rauð lína (kortið var uppfært kl. 9:18).
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024