Föstudagur 7. desember 2001 kl. 19:24
Sprengjusérfræðingar kvaddir til vegna grunsamlegs pakka
Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru nýverið kvaddir að Keflavíkurflugvelli vegna grunsamlegs pakka. Sérfræðingarnir eru að kanna málið. Lögreglan á Keflavíkurflugvelli vill ekki tjá sig um málið.
Morgunblaðið greinir frá.