Sprengja sprakk
Lögreglunni var gert viðvart sl. föstudagskvöld vegna mikils hávaða sem talinn var koma frá riffilskoti.
Þegar lögreglumenn voru komnir á staðinn þá var hringt aftur til lögreglunnar og tilkynnt um að bíll hafði eyðilagst mikið vegna rörasprengju sem hafði verið límd á afturrúðuna og sprungið þar. Bílinn var töluvert skemmdur, afturrúðan var mölbrotin, skottlokið beyglað og gluggafestingar lausar. Málin eru í rannsókn.
Þegar lögreglumenn voru komnir á staðinn þá var hringt aftur til lögreglunnar og tilkynnt um að bíll hafði eyðilagst mikið vegna rörasprengju sem hafði verið límd á afturrúðuna og sprungið þar. Bílinn var töluvert skemmdur, afturrúðan var mölbrotin, skottlokið beyglað og gluggafestingar lausar. Málin eru í rannsókn.