Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sprengja fannst hjá Hringrás
Miðvikudagur 14. maí 2008 kl. 10:03

Sprengja fannst hjá Hringrás

Starfsmenn Hringrásar í Helguvík fundu í gær sprengjuvörpusprengu innan um járnaúrgang.  Lögreglan lokaði staðnum af þar til starfsmenn sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar komu og fjarlægðu sprengjuna til eyðingar.  Sprengjan var ekki virk, þar sem sjálfa sprengjuhleðsluna vantaði.

Séð yfir svæði Hringrásar - Loftmynd/Oddgeir Karlsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024