Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 8. apríl 2002 kl. 15:19

Sprautað úr slökkvitæki inn í tvær íbúðir

Sprautað var úr duftslökkvitæki inn í tvær íbúðir í Keflavík um helgina. Annars vegar var sprautað inn um glugga og í hinu tilvikinu var sprautað úr tækinu inn um bréfalúgu.Lögregla fann tækið en ekki er vitað hver stóð að eignaspjöllunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024