Sporhundur leitar að ránsfengnum á Reykjanesi
Þessa stundina er sporhundur lögreglunnar að leita að ránsfengnum úr bankaráninu sem framið var í Grindavík í dag á Reykjanesi, en lögregla hefur lokað hluta af þjóðveginum frá Grindavík að Reykjanesvita.
Myndir af vettvangi í Grindavik
VF-ljósmynd: Lögreglubíll lokar veginum inn á Reykjanes.
Myndir af vettvangi í Grindavik
VF-ljósmynd: Lögreglubíll lokar veginum inn á Reykjanes.