Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Spkef: Endurskipulagning á endasprettinum
Laugardagur 3. október 2009 kl. 10:15

Spkef: Endurskipulagning á endasprettinum


Samningagerð vegna endurskipulagningar SpKef er á lokastigi en erlendir lánardrottnar sparisjóðsins samþykktu að fella niður hluta krafna sinna á hendur sparisjóðnum, eins og í tilviki Byrs. Jafnframt var hluta krafna breytt í víkjandi lán. Sparisjóðurinn sótti um rúmlega fimm milljarða króna stofnfjárframlag frá ríkissjóði.


Viðskiptavefur MBL greinir frá þessu, sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024