Spennandi Video- og myndadagur framundan fyrir fagurkera á vf.is
Það er spennandi dagur framundan fyrir þá lesendur sem hafa áhuga á Fegurðarsamkeppni Suðurnesja. Kvikmyndatökumenn Víkurfrétta voru á keppninni í gær og afraksturinn má sjá á vf.is í dag. Myndbönd frá keppninni verða sett inn jafnt og þétt í allan dag. Fyrst verður sett inn upphafsatriði stúlknanna, þar á eftir kemur baðfataatriðið, þá kjólainnkoma og loks krýningin. Þá verða einnig sett inn ljósmyndagallerý frá kvöldinu. Fylgist vel með á vf.is í allan dag!
Ljósmynd: Ellert Grétarsson
.