Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sparisjóðurinn í Keflavík býður íbúðalán með 4,4% vöxtum
Miðvikudagur 25. ágúst 2004 kl. 17:49

Sparisjóðurinn í Keflavík býður íbúðalán með 4,4% vöxtum

Þeim fjölgar lánastofnunum sem bjóða viðskiptavinum sínum nú íbúðalán með 4.4% vöxtum. Sparisjóðurinn í Keflavík hefur ákveðið að bjóða íbúðalán með 4,4% vöxtum líkt og aðrir í bankakerfinu. Lánið er verðtryggt langtímalán með allt að 65% veðhlutfalli á fyrsta veðrétti og stendur þeim til boða sem uppfylla lántökuskilyrði, segir í frétt frá Sparisjóðnum í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024