Föstudagur 31. janúar 2003 kl. 09:05
				  
				Spáð vaxandi suvestanátt
				
				
				Spáð er vaxandi suðvestanátt, 15-20 m/s síðdegis við Faxaflóa. Éljagangur og kólnandi veður; vægt frost í kvöld. Í morgun var vindhraði á Keflavíkurflugvelli 13 metrar á sekúndu og hiti um 3 stig.