Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 7. júní 2004 kl. 10:00

Sorptunna brann

Tilkynnt um eld í plasttunnu upp við húsgafl á Túngötu 18 í Keflavík á laugardag. Fór slökkvilið og lögregla á staðinn. Var eldurinn slökktur og urðu engar skemmdir nema á tunnunni, segir í dagbók lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024