Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 18. apríl 2000 kl. 17:08

Sorpsöfnun í Grindavík

Bæjarráð Grindavíkur hefur óskað eftir því við stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja að hún taki við rekstri sorpsöfnunar í Grindavík og reki aðstöðuna sem hluta af sorpeyðingarstöðinni. Einari Njálssyni, bæjarstjóra Grindavíkurbæjar, var falið að rita stjórn sorpeyðingarstöðvarinnar bréf, en svar hefur ekki enn borist.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024