Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 5. febrúar 2004 kl. 15:13

Sorphirðugjald í Garði lækkar

Í ljósi þess að útboðið á sorphirðu á Suðurnesjum reyndist verulega ódýrara en áætlanir gerðu ráð fyrir hefur hreppsnefnd Gerðahrepps (nú bæjarstjórnin í Garði) samþykkt að sorphirðugjald verði lækkað úr kr. 6500 í kr. 4.900. Þetta var samþykkt samhljóða á síðasta fundi hreppsnefndar Gerðahrepps í gærkvöldi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024