Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 21. september 2003 kl. 19:33

Sorpgámar á ferð og flugi

Lítið foktjón hefur verið á Suðurnesjum í dag í þessari fyrstu alvöru haustlægð. Aðallega hafa sorpgámar verið á ferð og flugi og oftar en ekki hafnað á hliðinni úti í móa. Vinnupallur fauk um koll í Njarðvík og mikill sjógangur hefur verið við ströndina og hefur þung aldan brotnað á sjóvarnagörðum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024