Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 14. september 2004 kl. 23:39

Söngfélagið uppsigling með æfingu

Söngfélagið uppsigling mun hefja starf sitt eftir sumarfrí föstudagskvöldið 17. september í Skátaheimilinu í Keflavík. Í tilkynningu frá félaginu segir að þá verði hlýju sumri fagnað og sungið við gítarundirleik þau lög sem fólkið sjálft velji. Kemur fram í tilkynningunni að allir megi slást í hópinn, jafnvel þótt þeir telji sig vera laglausa. Skemmtunin hefst klukkan 20:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024