Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sólríkt og hlýtt
Laugardagur 11. ágúst 2007 kl. 10:05

Sólríkt og hlýtt

Það verður norðan gola við Faxaflóann í dag og léttir til. Norðaustan 5-10 m/s með kvöldinu. Hiti 10 til 17 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á mánudag:
Norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 við austurströndina. Léttskýjað á SV- og V-landi, annars skýjað og dálítil væta NA- og A-lands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðvestantil.

Á þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag:
Ákveðin norðanátt og rigning eða súld á N- og A-landi, en bjartviðri S-lands. Hiti 5 til 10 stig, en 10 til 15 stig syðst.





Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024