Sólin brosir við fermingarbörnum
Í dag er fermt í nær öllum sóknum á Suðurnesjum. Meðal annars var fermt í Útskálakirkju í dag.Fimmtán börn voru fermd í Garðinum en þar er séra Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur. Á meðfylgjandi mynd tekur hann í hönd Halls Jenssonar sem fermdist að Útskálum í dag.
Við sendum fermingarbörnum dagsins kveðjur og vonum að þau hafi ekki látið plata sig í dag.
Við sendum fermingarbörnum dagsins kveðjur og vonum að þau hafi ekki látið plata sig í dag.