Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Sóley Halla ráðinn skólastjóri Heiðarskóla
Sóley Halla og Gunnar Þór.
Mánudagur 18. mars 2013 kl. 12:19

Sóley Halla ráðinn skólastjóri Heiðarskóla

Tekur við að Gunnar Þór Jónssyni sem sagði upp störfum í vetur.

Sóley Halla Þórhallsdóttir hefur verið ráðinn skólastjóri Heiðarskóla. Hún hefur gengt starfi aðstoðar skólastjóra síðan árið 2003.

Eins og fram kom í VF fyrr í vetur sagði Gunnar Þór Jónsson upp störfum hjá Heiðarskóla. Sóley hefur starfað við hlið Gunnars en tekur við starfi hans þegar hann hættir í vor.

Sóley kenndi við Njarðvíkurskóla frá 1990 til 2003 með árs hléi. Þar áður kenndi hún við Grunnskóla Ólafsvíkur og Grunnskóla Suðureyrar frá 1977

Bílakjarninn
Bílakjarninn
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25