Sóley Halla ráðinn skólastjóri Heiðarskóla
Tekur við að Gunnar Þór Jónssyni sem sagði upp störfum í vetur.
Sóley Halla Þórhallsdóttir hefur verið ráðinn skólastjóri Heiðarskóla. Hún hefur gengt starfi aðstoðar skólastjóra síðan árið 2003.
Eins og fram kom í VF fyrr í vetur sagði Gunnar Þór Jónsson upp störfum hjá Heiðarskóla. Sóley hefur starfað við hlið Gunnars en tekur við starfi hans þegar hann hættir í vor.
Sóley kenndi við Njarðvíkurskóla frá 1990 til 2003 með árs hléi. Þar áður kenndi hún við Grunnskóla Ólafsvíkur og Grunnskóla Suðureyrar frá 1977