Sokolov og Helgi efstir
Ivan Sokolov og Helgi Ólafsson urð í 1. – 2. sæti á afmælismóti Helga Ólafssonar í skák. Mótið fram fór í Listasafni Reykjanesbæjar í dag þar sem margir af helstu skáksnillingum landsins voru samankomnir. Ivan og Helgi hlutu 6.5 vinninga hvor.
Í þriðja sæti varð Helgi Áss Grétarsson með 6 vinninga. Stefán Kristjánsson og Jón L. Árnason urði í 4. – 5. sæti með 5.5 vinninga.
VF-mynd: Ellert Grétarsson.