Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Söguratleikur á Garðskaga?
Miðvikudagur 9. apríl 2014 kl. 09:32

Söguratleikur á Garðskaga?

– Afþreying fyrir ferðafólk

Erindi frá Oddnýju K Ásgeirsdóttur var tekið fyrir hjá bæjarráði Garðs á dögunum. Þar kemur fram tillaga um afþreyingu fyrir ferðafólk á Garðskaga, sem felst í söguratleik um svæðið umhverfis Garðskaga.

Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs tekur jákvætt í erindið og samþykkti að fá umsögn byggingafulltrúa um það.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024