Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 17. febrúar 2004 kl. 12:51

Söfnun vegna fráfalls Hilmars Hjálmarssonar

Stofnaður hefur verið söfnunarreikningur vegna fráfalls Hilmars Hjálmarssonar sem lést miðvikudaginn 11. febrúar sl. Það eru vinir og velunnarar barna Hilmars sem standa að söfnuninni.
Söfnunarsjóður vegna fráfalls Hilmars Hjálmarssonar kt. 260384-2799.  1109-05-488888
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024