Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sofnaði undir stýri og velti bílnum
Þriðjudagur 16. ágúst 2016 kl. 09:35

Sofnaði undir stýri og velti bílnum

Ökumaður velti um síðustu helgi bíl sínum þegar hann sofnaði undir stýri. Óhappið varð á Reykjanesbraut vestan við Grindavíkurveg. Ökumaðurinn var einn í bílnum og var hann fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hann reyndist ómeiddur en talsvert lerkaður eftir veltuna, að því er segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum. Bíllinn var mikið skemmdur og þurfti af fjarlægja hann af vettvangi með dráttarbifreið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024