Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 4. febrúar 2002 kl. 16:31

Sóðaskapurinn kemur í ljós eftir óveður!

Allt lauslegt fer af stað þegar bætir í vind og í hvassviðri eins og gerði um helgina þá kemur ýmislegt í ljós.Flugvallargirðingarnar hafa löngum verið frægar fyrir að safna rusli en glæný girðing í Njarðvík hefur slegið öll met í ruslsöfnun.
Í þessu tilfelli segir myndin meira en þúsund orð - eða hvað finnst ykkur?
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024