Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sóðaskapur á Berginu
Miðvikudagur 17. maí 2006 kl. 17:28

Sóðaskapur á Berginu

Því miður er til fólk sem ber enga virðingu fyrir umhverfi sínu og hendir rusli á víðavangi. Þessa mynd tók vegfarandi, sem núna í vikunni var á hressingargöngu í góða veðrinu eftir göngustígnum á Berginu. Þar gekk hann fram á þessu ruslahrúgu og var að vonum brugðið að sjá þessa umgengni. Svona gerir maður ekki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024