Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Snorri Sturluson VE fékk í skrúfuna
Fimmtudagur 9. febrúar 2006 kl. 19:23

Snorri Sturluson VE fékk í skrúfuna

Skuttogarinn Snorri Sturluson VE 28 fékk veiðarfæri í skrúfuna og varð að leita til Keflavíkur eftir aðstoð. Skipið gat siglt fyrir eigin vélarafli en á aðeins 60% afköstum.

Kafari skar úr skrúfunni við bryggjuna í Keflavík. Gert er ráð fyrir að togarinn fari aftur til veiða í kvöld.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024