Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Fimmtudagur 21. febrúar 2002 kl. 09:35

Snjómokstur um allan bæ!

Gröfukarlar bæjarins kætast þegar snjóar. Snjómoksturstæki hafa haft nóg að gera í allan morgun. Talsvert snjóaði í nótt, þó svo færð hafi ekki spillst.Meðfylgjandi myndir voru teknar í Njarðvík í morgunsárið þar sem unnið var að hreinsun við Sparisjóðinn á Biðskýlið ásamt yfirlitsmyndum yfir Njarðvík af svölum skrifstofuhúsnæðis Víkurfrétta.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner