Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring
Norðvestan 13-18 m/s og snjókoma eða éljagangur, en 8-13 og dálítil él á morgun. Hiti kringum frostmark.