Snjókoma og él í dag en léttir til kvöld
Klukkan 6 var norðvestan 5-13 m/s við norðausturströndina, austan 8-15 m/s suðvestan- og vestanlands, en annars hægari. Dálítil él voru á Norðurlandi, léttskýjað á Austfjörðum, en annars skýjað og þurrt. Hlýjast var 2 stiga hiti á Vestmannaeyjum, en kaldast 10 stiga frost á Þingvöllum.
Veðurhorfur næsta sólarhring: Austan 10-18 m/s og snjókoma, en heldur hægari um hádegi. Norðaustan 8-13 og él síðdegis, en léttir til í kvöld. Frost 0 til 6 stig.
Veðurhorfur næsta sólarhring: Austan 10-18 m/s og snjókoma, en heldur hægari um hádegi. Norðaustan 8-13 og él síðdegis, en léttir til í kvöld. Frost 0 til 6 stig.