Snjókoma eða él
Suðlæg átt, víða 3-10 m/s og skýjað með köflum, en él sunnan- og vestanlands. Snjókoma um tíma S-lands fram á kvöld. Norðaustan 5-10 á annesjum N-til á morgun, en annars fremur hæg suðlæg átt. Víða dálítil él, en yfirleitt bjart á A-landi. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan og austan.
Faxaflói
Suðlæg átt, 3-8 m/s. Snjókoma eða él, en úrkomuminna í nótt og á morgun. Frost 0 til 5 stig, en hiti í kringum frostmark við ströndina.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag og laugardag:
Hægviðri og víða léttskýjað, einkum austantil, en snýst til norðlægrar áttar með éljum. Frost 0 til 10 stig, en kaldara í innsveitum norðaustantil.
Á sunnudag:
Norðaustan 5-10 m/s og dálítil él N-lands, en 13-18 m/s með sjókomu suðaustantil framan af degi. Lægir mikið og léttir til suðvestanlands síðdegis. Hiti víða í kringum frostmark.
Á mánudag:
Þykknar upp með vaxandi suðaustanátt og hlýnandi veðri.
Á þriðjudag og miðvikudag:
Útlit fyrir suðlægar áttir með rigningu eða skúrum.
Hægviðri og víða léttskýjað, einkum austantil, en snýst til norðlægrar áttar með éljum. Frost 0 til 10 stig, en kaldara í innsveitum norðaustantil.
Á sunnudag:
Norðaustan 5-10 m/s og dálítil él N-lands, en 13-18 m/s með sjókomu suðaustantil framan af degi. Lægir mikið og léttir til suðvestanlands síðdegis. Hiti víða í kringum frostmark.
Á mánudag:
Þykknar upp með vaxandi suðaustanátt og hlýnandi veðri.
Á þriðjudag og miðvikudag:
Útlit fyrir suðlægar áttir með rigningu eða skúrum.