Snjókoma á miðvikudag
- Síðdegis í dag dregur úr vindi og frystir
Spáð er norðaustan 10-18 m/s og skýjuðu veðri í dag á Suðurnesjum, samkvæmt textaspá á vef Veðurstofu Íslands. Síðdegis lettir til og smám saman dregur úr vindi og frystir. Hægur vindur og él í nótt og á morgun.
Á miðvikudag er spáð snjókomu og allt að -5 stiga frosti.
Kort af vef Veðurstofu Íslands, vedur.is.